Dregið í Sumarævintýri SsangYong
skrifað fimmtudagur, 12. október, 2017

sumarævintýrinu úr hendi Benedikts Eyjólfssonar forstjóra
Bílabúðar Benna. Með þeim á myndinni er Eggert Bjarni Richardsson.
Í sumar stóðum við hjá Bílabúð Benna fyrir Sumarævintýri SsangYong.
Þar gafst öllum kaupendum að fjórhjóladrifnum jeppunum Rexton, Korando og Tivoli, yfir sumarmánuðina, kostur á að þiggja veglega kaupauka með nýju bílunum sínum og komast í vinningspott með glæsilegum ferðavinningum, sem eru tvær helgarferðir fyrir tvo til Kaupmannahafnar með hótelgistingu og helgarpassa í Tívolí.
Nú er sumarið að renna sitt skeið og á dögunum drógum við út vinningana.
Upp úr kassanum komu nöfnin Magnús Agnasson og Richard Ásgrímsson.
Við hjá Bílabúð Benna óskum vinningshöfum til hamingju og sendum bestu kveðjur og þakkir til allra þátttakenda í Sumarævintýri SsangYong í sumar.
Eldri fréttir
-
15. mar 2018100 þúsund Crossland X seldir
-
01. mar 2018Verðlaun í milljónaleik Bílabúðar Benna afhent
-
13. feb 2018Opnunarfagnaður á laugardaginn.
-
23. jan 2018Mótorhaus - Porsche þáttur
-
18. jan 2018Nýr Korando frumsýndur
-
29. des 2017Vinningshafi dreginn út í reynsluakstursleik Opel og Bílabúðar Benna.
-
29. des 2017Styðjum björgunarsveitirnar – þær hjálpa okkur!
-
22. des 2017Bílabúð Benna styrkir Mæðrastyrksnefnd
-
27. nóv 2017Reysluakstursleikur Corsa
-
16. nóv 2017Ný Insignia frumsýnd á laugardaginn