Rafbílasýning Porsche
skrifað fimmtudagur, 7. september, 2017

Rafmögnuð framtíð.
Við þróun á rafbílavæðingu heimsins slær Porsche hvergi af kröfum sínum um einstaka hönnun og afburða aksturseiginleika.
Á rafbílasýningu Porsche gefst þér kostur á að kynnast því magnaðasta sem þýski ofur bílaframleiðandinn býður uppá á hraðferð sinni inn í framtíðina.
Aðal númerið á sýningunni er frumsýning á ofur rafmagnsbílnum Panamera Turbo S E-Hybrid, sem er 680 hestöfl og 3,4 sek. í hundraðið.
Vertu velkomin(n) á rafbílasýningu Porsche laugardaginn 09. september milli klukkan 12:00 - 16:00.
Nánari upplýsingar um Panamera Turbo S E-Hybrid finnur þú: HÉR
Nánari upplýsingar um Cayenne S E-Hybrid finnur þú: HÉR
Porsche E-Performance
Eldri fréttir
-
15. mar 2018100 þúsund Crossland X seldir
-
01. mar 2018Verðlaun í milljónaleik Bílabúðar Benna afhent
-
13. feb 2018Opnunarfagnaður á laugardaginn.
-
23. jan 2018Mótorhaus - Porsche þáttur
-
18. jan 2018Nýr Korando frumsýndur
-
29. des 2017Vinningshafi dreginn út í reynsluakstursleik Opel og Bílabúðar Benna.
-
29. des 2017Styðjum björgunarsveitirnar – þær hjálpa okkur!
-
22. des 2017Bílabúð Benna styrkir Mæðrastyrksnefnd
-
27. nóv 2017Reysluakstursleikur Corsa
-
16. nóv 2017Ný Insignia frumsýnd á laugardaginn