Dekkjaverkstæðið okkar

skrifað 06. maí 2011
Dekkjaverkstæðið okkar

Vegna mikilla anna verður dekkjaverkstæði okkar, Tangarhöfða 8 opið lengur á laugardögum.  Opnunartími verður frá klukkan 10 - 16.  Við hvetjum alla til að mæta til okkar og skipta yfir á sumardekkin, við bjóðum upp á mikið úrval sumardekkja og sölumenn okkar ráðleggja þér á staðnum