930x490-taycan

Porsche Taycan Sport TurismoTaycan Sport Turismo – tímalaus og einstakur

Bylting hefur átt sér stað í bílaheiminum. Taycan er sönnun þess að Porsche DNA-ið hefur verið tekið inn á nýjar rafmagnaðar brautir, sem eru í senn tímalausar og einstakar. Hér er á ferðinni ekta Porsche sem fer fram úr væntingum kröfuhörðustu rafbílaeigenda þegar afl, drægni og þægilegur hleðslutími eru annars vegar.

Taycan - rafmögnuð gæsahúð.

Arfleið Porsche endurspeglast í Taycan í formi kraftsins og akstursánægjunnar. Við þróun á rafbílnum Taycan setti Porsche sér háleitt markmið; að framleiða 100% rafmagnsbíl með eiginleikum sem sköruðu fram úr öllum þeim rafbílum sem voru í boði á markaðnum. Sérstaða Taycan felst í mörgum þáttum sem m.a. byggja á nýrri rafvélatækni sem Porsche hefur þróað og lýsir sér í því, í mjög grófum dráttum, að tveir mótorar sjá um að endurnýja aflið í sífellu. Þannig nær Taycan að viðhalda hámarks hröðun, allan tímann, án þess að tapa niður afli og afköstum. En það er einmitt akkilesarhæll annarra rafbíla. Taycan Turbo S, var afhjúpaður á bílasýningunni í Frankfurt. Sá rafbíll er heil 761 hestöfl og nær að skutlast í hundraðið á litlum 2,8 sekúndum. Til gamans má geta þess að hröðunin í 1,2g upptakinu (viðbragðinu) skákar þyngdaraflinu á fyrstu metrunum, en ef það er sett í annað samhengi, má segja að hraðinn sé meiri en fallhlífarstökkvari í frjálsu falli. Það er svo sem ekki nýtt að Porsche framkalli gæsahúð á ökumönnum, en í Taycan er hún rafmögnuð.

Taycan - draumur og veruleiki.

Tækni sem áður var talin draumsýn er orðin að veruleika; Taycan. Komdu í Porsche-salinn, forpantaðu Taycan og láttu þinn draum verða að veruleika.

Verð frá: 11.990.000
Verðlisti Þín hönnun Hafa samband
Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Porsche í síma 590-2030

Porsche Taycan Sport Turismo – The next eletric frontier

TA22Q2JOX0004_low
TA22Q2JOX0003_lowTA22Q2JOX0007_lowTA22Q2JOX0006_lowTA22Q2JOX0005_lowTA22Q2JOX0002_lowTA22Q2JOX0001_lowTA22Q2JOD0002_lowTA22Q2JIX0001_lowTA22Q2JIX0002_low
 
mynd5mynd6
 

Tegundir

Taycan Sport Turismo 11.990.000 Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.
 • 2-gírar að aftan
 • 300 kW, 408 hö
 • 345 Nm
 • 230 km/klst
 • 5.4s (með Launch Control)
 • 433 km
 • 28 kwh/100 km
 • 0 g/km
 • 4.963 mm
 • 1.966 mm
 • 1.405 mm
 • 2,900 mm
 • 2.080 kg