FULL ÞJÓNUSTA Í BOÐI ÁFRAM

GM hættir sölu á nýjum Chevrolet í Evrópu

General Motors (GM) hefur hætt sölu á nýjum Chevrolet í Evrópu.

Full þjónusta í boði áfram

Þrátt fyrir að sölu Chevrolet hafi verið hætt helst fullur stuðningur Bílabúðar Benna við alla eigendur Chevrolet á Íslandi gagnvart varahlutum, ábyrgðum og viðgerðarþjónustu.
Þú finnur þjónustuverkstæði Chevrolet HÉR

Opel í stað Chevrolet

Ef þú hefur verið að velta fyrir þér kaupum á nýjum Chevrolet viljum við benda þér á hinn þýska Opel sem einnig er framleiddur undir merkjum General Motors. Opel býður upp á fjölbreytt úrval af góðum og fallegum ökutækjum sem búin eru frábærri tækni og framúrskarandi eiginleikum.
Þú finnur Opel HÉR

Hafðu samband

Ef þú þarft aðstoð eða stuðning getur þú hringt í okkur eða sent okkur tölvupóst með spurningum þínum eða athugasemdum.

Sími: 590 2000
Hafa samband