Opel reynsluakstur til Þýskalands
skrifað mánudagur, 16. febrúar, 2015

Landsmenn eiga nú möguleika á að vinna helgarferð fyrir tvo til stórborgar í Þýskalandi. Fólk kemst í vinningspottinn með því að koma í Opel salinn í Tangarhöfða eða Njarðarbraut, Reykjanesbæ og reynsluaka bíl úr Opel flotanum.
Við hjá Bílabúð Benna viljum endilega fá fleiri Íslendinga til að uppgötva Opel, þeir eru bæði ótrúlega laglegir og veglegir og verðið kemur fólki líka skemmtilega á óvart.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september