Störf í boði

Bílabúð Benna

Þegar sótt er um starf skal fylla vandlega út umsókn, ferilskráin sé vel framsett með réttum upplýsingum um fyrri störf og menntun.

Ferilskrá má skipta upp í eftirfarandi flokka:

  • Persónuupplýsingar
  • Menntun (nýjast efst)
  • Starfsreynsla (nýjast efst)
  • Námskeið / önnur kunnátta
  • Félagsstörf
  • Umsagnaraðilar

Almennar umsóknir berist til Bílabúðar Benna, Vagnhöfða 23, 110 Reykjavík eða á tölvupóstfangið benni@benni.is