Nýr Cayenne mættur í salinn
Bílabúð Benna frumsýnir nýjan Porsche Cayenne. Hér kynnum við til sögunnar spennandi breytingar á hinum eina sanna Cayenne.
Má þar fyrst nefna sportlegar útlitsbreytingar sem birtast m.a. í stærra grilli í ætt við Macan sportjeppann og stórglæsileg Bi-Xenon framljós, ásamt nýjum afturljósum.
Hvað varðar kraftinn - þá liggur stærsta breytingin á Cayenne Diesel í nýrri og öflugri 262 hestafla dísilvél með 580 Nm togi sem skilar bílnum í 100 km hraða á 7,3 sekúndum þrátt fyrir að eyða aðeins 6,6 l á 100 km.
Nýr Cayenne Turbo er enn öflugri en áður eða heil 520 hestöfl og einungis 4,4 sekúndur í hundraðið. Heilt yfir hefur tekist að minnka eyðsluna og útblásturinn umtalsvert í öllum nýjum Cayenne. Við hvetjum alla til að kíkja í Porsche-salinn milli kl. 12:00 til 16:00 á laugardaginn eða seinna ef betur hentar.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag