365 fær Opel Ampera
skrifað föstudagur, 29. maí, 2015

Framsýni er einkenni öflugra fyrirtækja. Bílabúð Benna óskar 365 til hamingju með rafmagnaðan Opel Ampera sem fyrirtækið fékk afhentan á dögunum.
Ampera byggir á sömu tækni og Chevrolet Volt, sem gjörbreytt hefur landslaginu þegar náttúruvernd er annars vegar.
Opel Ampera kemst 60 km kemst á rafmagninu einu saman og þá tekur bensínknúinn rafall við og lengir ökudrægnina í 500 km.
Starfsmenn 365 eiga því rafmagnaða tíma í vændum.
Eldri fréttir
-
20. ágú 2025Vegna frétta um innkallanir á bílum vegna loftpúða
-
15. ágú 2025Benni lækkar verð á nýjum bílum
-
28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
-
19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar