40 ára afmæli
skrifað miðvikudagur, 27. maí, 2015

26. maí, árið 1975 er stofndagur Bílabúðar Benna. Fyrirtækið átti því 40 ára afmæli í gær. Þetta eru stór tímamót og af því tilefni var öllu starfsfólki boðið í hádegisverð og afmælisköku.
Fleiri spennandi viðburðir eru í uppsiglingu hjá Bílabúð Benna á afmælisárinu.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september