911 dakar sýning á laugardag
Frá 12-16
Á laugardaginn næstkomandi ætlum við að fagna hinum magnaða Porsche 911 Dakar.
Í ár eru 40 ár síðan hann kom sá og sigraði Dakar-París kappaksturskeppnina 1984 en 911 var fyrsti sportbílinn sem vann þessa 12.000 km löngu keppni.
Nýlega framleiddi Porsche nýjan Dakar í takmörkuðu upplagi en þeir seldur allir upp á augabragði. Það rötuðu vitaskuld einhverjir til Íslands og verðum við með þrjár flotta Dakar bíla til sýnis á laugardag.
Komdu við í sýningarsal Porsche og sjáðu þennan ótrúlega sportbíl með eigin augum.
Nánar um 911 Dakar: Smelltu hér
Hér er flott myndband af ökuþórinum Amna Al Qubaisi bruna á 911 Dakar um eyðimörkina í Abu Dhabi Smelltu hér
Hér keyra svo Mark Webber og Stéphane Ortelli um óbyggðir Ástralíu í tilefni ef 60 ára afmæli 911 Smelltu hér
Eldri fréttir
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur