911 dakar sýning á laugardag
Frá 12-16
 Dakar sýning mynd með frétt 940 x 440 px)
Dakar sýning mynd með frétt 940 x 440 px)		Á laugardaginn næstkomandi ætlum við að fagna hinum magnaða Porsche 911 Dakar.
Í ár eru 40 ár síðan hann kom sá og sigraði Dakar-París kappaksturskeppnina 1984 en 911 var fyrsti sportbílinn sem vann þessa 12.000 km löngu keppni.
Nýlega framleiddi Porsche nýjan Dakar í takmörkuðu upplagi en þeir seldur allir upp á augabragði. Það rötuðu vitaskuld einhverjir til Íslands og verðum við með þrjár flotta Dakar bíla til sýnis á laugardag.
Komdu við í sýningarsal Porsche og sjáðu þennan ótrúlega sportbíl með eigin augum.
Nánar um 911 Dakar: Smelltu hér
Hér er flott myndband af ökuþórinum Amna Al Qubaisi bruna á 911 Dakar um eyðimörkina í Abu Dhabi Smelltu hér
Hér keyra svo Mark Webber og Stéphane Ortelli um óbyggðir Ástralíu í tilefni ef 60 ára afmæli 911 Smelltu hér
Eldri fréttir
- 
	15. okt 2025Afmælisferð til Stuttgart
- 
	20. ágú 2025Vegna frétta um innkallanir á bílum vegna loftpúða
- 
	15. ágú 2025Benni lækkar verð á nýjum bílum
- 
	28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
- 
	19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
- 
	16. apr 2025Páskaopnun
- 
	09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
- 
	27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
- 
	05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
- 
	21. jan 2025Musso Grand frumsýning


