Aðalvinningurinn í Toyo leiknum afhentur
skrifað miðvikudagur, 28. nóvember, 2012

Toyo harðskeljaleikurinn fór fram á Bylgjunni nú á dögunum og stóð yfir í viku. Yfir þúsund manns skráðu sig til leiks á bylgjan.is og freistuðu gæfunnar. Dregið var út daglega í beinni útsendingu á Bylgjunni. Í vinning voru bæði dekkjaskipti og Toyo harðskeljadekk sem dreifðust til vinningshafa um land allt.
Aðalvinningurinn var dreginn út í vikulokin og sá heppnasti var Sverrir Ómar Ingason frá Reykjanesbæ. Ragnar Bjarn,i rekstrarstjóri hjá Nesdekk í Reykjanesbæ, afhenti Sverri verðlaunin, Toyo harðskeljadekk, af gerðinni Toyo Tranpath S1. Sverrir Ómar fer því vel dekkjaður inní veturinn. Við hjá Bílabúð Benna þökkum fyrir frábærar undirtektir og óskum öllum vinningshöfum til hamingju.
Eldri fréttir
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche