Andrea vann nýjan Karl
skrifað þriðjudagur, 23. október, 2018
Andrea Anna Guðjónsdóttir vann afnot af Opel Karl Bílabúð Benna stóð fyrir reynsluakstursleik-Opel, þar sem fólk var hvatt til að prófa Karl, nýjasta smábílinn frá Opel.
Andrea Anna Guðjónsdóttir var ein af þeim fjölmörgu sem mættu til okkar, tóku Karlinn til kostanna og skráðu sig til leiks.
Nú á dögunum var vinningshafinn dreginn út og viti menn upp kom nafn Andreu. Við höfðum samband við hennar fólk til að aðstoða okkar við að koma henni á óvart.
Horfðu á myndbandið og sjáðu viðbrögðin hjá Andreu þegar hún fékk afhentan glænýjan, sjálfskiptan, Karl til ráðstöfunar í heilt ár.
Bílabúð Benna óskar Andreu til hamingju með nýja Karlinn.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag