BÍLL SEM HEITIR TRAX FRUMSÝNDUR

Laugardaginn 14.september, verður frumsýndur nýr bill frá Chevrolet, sem heitir TRAX. TRAX er sport-jepplingur sem kemur með sérlega sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. TRAX er bókstaflega hlaðinn staðalbúnaði:, s.s.bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði, hraðastilli svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið frábæra dóma erlendis og við höfum fundið fyrir miklum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna.
Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar Opið verður hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ frá kl. 12:00 – 16:00 á laugardeginum.
Eldri fréttir
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning
-
01. nóv 2021Öflugusta hraðhleðslustöð landsins opnuð
-
15. jún 2021Nýr Rexton frumsýndur
-
20. maí 2016Frumsýning á SsangYong Tivoli