Benni hækkar ekki verð
skrifað föstudagur, 17. apríl, 2020

Það liggur fyrir að kórónaveirufaraldurinn hefur haft í för með sér mikla óvissu hjá öllum landsmönnum. Það á ekki síður við um bílaumboð landsins sem nú horfa fram á að veikingu krónunnar þrýstir á verðhækkanir nýrra bíla.
Nú þegar hafa nokkur bílaumboð tilkynnt um hækkun á verði. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að fyrirtækið hafi í samvinnu við birgja sína náð að halda verði á nýjum bílum óbreyttu.
„Við höfum alltaf lagt metnað okkar í að standa verðlagsvaktina. Þrátt fyrir óhagstæða gengisþróun undanfarið hefur Bílabúð Benna ekki hækkað verð á nýjum bílum,“ segir Benedikt Eyjólfsson, forstjóri Bílabúðar Benna.
„Þetta er okkar framlag til verðstöðugleika og þannig léttum við undir með því fólki sem er í bílahugleiðingum.“
Eldri fréttir
-
16. jún 2025Lokað 17 júní
-
06. jún 2025Lokað á annan í Hvítasunnu
-
28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
-
19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
-
01. maí 2025Lokað 1. maí
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning