Bílasýning í Vestmanneyjum um helgina.
Glæsilegur bílafloti frá Opel og Chevrolet verður til sýnis í Vestmannaeyjum um helgina. Bílasýningin verður haldin við Nethamra 2. og 3. Maí
Eyjamenn fá að bera augum glæsilegan bílaflota frá Opel og Chevrolet. Fulltrúar Opel á sýningunni eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 dyra og Astra 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Adam.
Frá Chevrolet flöggum við Captiva fjölskyldujeppanum og Spark sem notið hafa mikilla vinsælda meðal landsmanna fyrir ríkulegan staðalbúnað, sparneytni og hagstætt verð.
Komdu, skoðaðu og reynsluaktu bílunum sem vekja alls staðar athygli.
Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, Garðavegi 15, laugardag frá kl: 11:00 – 16:00 og sunnudag, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir og hressing á boðstólum.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag