Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur
skrifað mánudagur, 22. desember, 2014

„Við erum þakklát fyrir að geta lagt þessu góða málefni lið og hvetjum alla sem tök hafa á að gera slíkt hið sama, því þörfin er brýn“ sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur á dögunum.
Fyrirtækið hefur ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur, sem eiga erfitt yfir hátíðarnar, með hamborgarhryggjum frá Ali, fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndar.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september