Vel heppnuð sýning í Eyjum
skrifað mánudagur, 8. maí, 2017
Gæðabílar við Nethamar Bílabúð Benna sýndi glæsilegan bílaflota sinn við Nethamar í Vestmannaeyjum um helgina.
Í aðalhlutverki voru vinsælu bílarnir frá Ssangyong og Opel.
Góð mæting var á sýninguna og fólk áhugasamt um að kynna sér þessa gæðabíla.
Bílabúð Benna sendir eyjamönnum bestu þakkir fyrir góðar móttökur.
Nánari upplýsingar:
SsangYong HÉR
Opel HÉR
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag