Camaro í Smáralind
skrifað föstudagur, 12. október, 2012

Nú er nýútkomin út hjá Forlaginu bókin Bílar í máli og myndum. Bókin er bæði vegleg og metnaðarfull; sannkölluð skemmtireisa í gegnum bílasöguna. Í tilefni af kynningu hennar, þessa dagana, verður ein af “stjörnum” bókarinnar, Chevrolet Camaro SS, til sýnis fyrir framan bókabúðina Eymundsson í Smáralind. Tilvalið að kíkja í Smáralindina um helgina og kynna sér sögu bílanna.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september