Chevrolet bílafjör í Eyjum

skrifað 09. jún 2011
Chevrolet bílafjör í Eyjum

Bílabúð Benna býður Vestmannaeyingum á Chevrolet bílasýningu og reynsluakstur á Básaskersbryggju, föstudaginn 10. júní, frá kl. 15:00 til 18:00.

Heimamenn fá tækifæri til að kynna sér nokkra skynsamlegustu kostina sem bjóðast á bílamarkaðnum í dag; Chevrolet Spark, Chevrolet Cruze og Chevrolet Captiva sportjeppann.

Chevrolet bílafjör í Eyjum