Dregið í Chevrolet leiknum
Bílabúð Benna stendur fyrir alls konar uppákomum á 100 ára afmæli Chevrolet: Ári slaufunnar. Nú er nýlokið spurningaleiknum Veistu Chevrolet svarið sem fór fram á þremur stöðum á landinu: í Reykjavík, á Akureyri og í Reykjanesbæ.
Þátttaka fór fram úr björtustu væntingum og tóku hátt í 10 þúsund manns þátt í leiknum, sem fólst í því að svara nokkrum krossaspurningum um Chevrolet og skila í vinningspott á staðnum.
Dregið var í Chevrolet-leiknum 31/3 2011
Nöfn eftirfarandi þátttakenda komu upp úr vinningspottinum:
1. Vinningur - 200.000 kr. úttekt:
Hörður Þormóðsson
2.-3. Vinningur - Toyo dekk undir bílinn að verðmæti 70.000:Birgir Elí Sveinsson
Gunnhildur Arnardóttir
4.-9. Vinningur – Smur:
Þorvaldur Vestmann
Rafael
Lauféy Böðvarsdóttir
Ragnar Pálsson
Lis Ruth Kjartansdóttir
Valgerður Bjarnar Björnsdóttir
10,-16, Vinningur – Vasaljós:
Þorri Magnússon
Einar Haraldsson
Rakel Silva
Hlynur Þorri Benediktsson
Reynir Björnsson
Heiðdís Pétursdóttir
Bílabúð Benna færir vinningshöfum hamingjuóskir og þakkar jafnframt öllum fyrir þátttöku í leiknum.