Dregið í Simply Red Astra leiknum
skrifað miðvikudagur, 1. júní, 2016
Ólöf Skúladóttir tekur við verðlaunum frá Viðari Ingasyni,sölustjóra Opel hjá Bílabúð Benna.
Dregið hefur verið í reynsluakstursleiknum Simply Red Astra, sem hefur verið í gangi hjá okkur undanfarnar vikur.
Þátttakan var frábær og greinilegt að margir notuðu tækifærið til að reynsluaka nýjustu bílunum frá Opel m.a. Bíl ársins í Evrópu, nýja Opel Astra, og komast í verðlaunapottinn í leiðinni.
Fyrstu verðlaun, tvo stúkumiða á Simply Red tónleikana og kvöldverð fyrir tvo á Kol restaurant, hlaut Ólöf Skúladóttir. Önnur verðlaun, tvo miða á tónleikana, hreppti Davíð Þ. Olgeirsson.
Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og óskum vinningshöfum til hamingju.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag