Dregið í Tony Bennett leiknum
skrifað föstudagur, 10. ágúst, 2012

Chevrolet hjá Bílabúð Benna hefur undanfarna daga staðið fyrir skemmtilegum Facebookleik þar sem miðar á tónleika með Tony Bennett í Hörpu voru í boði fyrir heppna þátttakendur.
Nú hafa tvö nöfn verið dregin úr pottinum og fá vinningshafar tvo miða á mann á goðsögnina föstudagskvöld kl. 20:00. Vinningshafar eru: Ingi Þór Jónsson og Hjördís Björk Hjaltadóttir Starfsfólk Chevrolet hjá Bílabúð Benna þakkar fyrir frábæra þátttöku og óskar vinningshöfum góðrar skemmtunar.
Eldri fréttir
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche