Verðlaun í milljónaleik Bílabúðar Benna afhent
skrifað fimmtudagur, 1. mars, 2018
Benedikt Eyjólfsson ásamt vinningshafanum Rakel Steinarsdóttur Gestum okkar á opnunarfagnaðinum var boðið að taka þátt í milljónaleik Bílabúðar Benna.
Mikill fjöldi skráði sig í leikinn á staðnum og á dögunum var vinningshafi dreginn út og hlaut hann í verðlaun eina milljón sem nýtist sem innborgun á nýjan bíl frá Bílabúð Benna. Vinningshafinn heitir Rakel Steinarsdóttir og fékk hún vinninginn afhentan á Krókhálsinum.
Við sama tilefni fór fram afhending vinningur í Instagram leik sem efnt var til í tilefni flutninganna og þar hlaut Írís Bachmann verðlaunin fyrir vinsælustu myndina.
Við óskum þeim innilega til hamingju og þökkum öllum sem tóku þátt.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag