Enn betri þjónusta í Eyjum
skrifað þriðjudagur, 24. september, 2013
Þar sem Eyjamenn koma saman - þar er fjör. Við hjá Bílabúð Benna nutum þess svo sannarlega um síðustu helgi, þegar við heimsóttum Vestmannaeyjar með sýningu á Chevrolet og Porsche bílunum okkar. Mikið var reynsluekið, spjallað og spekúlerað. Við notuðum ferðina líka til þess að bjóða Bíla – og vélaverkstæðið Nethamar velkomið í hóp viðurkennda þjónustuaðila Chevrolet á landsbyggðinni. Bílabúð Benna væntir góðs af samstafinu og hvetur Chevrolet eigendur í Eyjum til að láta reyna á þjónustuna.
Jón Kr. Stefánsson, sölustjóri Chevrolet hjá Bílabúð Benna innsiglar samning fyrirtækisins við Þórð Rafn Sigurðsson frá Nethömrum ehf.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag