FM Trukkurinn

skrifað mánudagur, 29. október, 2012
Chevrolet-SparkChevrolet-Spark

Útvarpsstöðin FM 957 fékk nýlega afhentan Chevrolet Spark. Bíllinn hefur slegið í gegn hjá starfsfólki stöðvarinnar og hefur fengið nafnið FM Trukkurinn. Hann vekur hvarvetna athygli fyrir flott útlit þar sem hann er á ferðinni og boðar fagnaðarerindi um topp tónlist.

Á þessari slóð er hægt að hlusta á hljóðbrot úr þættinum FM 95BLÖ þar sem félagarnir Auðunn Blöndal og Hjörvar Hafliðason kynna Sparkinn fyrir aðdáendum stöðvarinnar.

Hljóðbrot

fmtrukkurinn