FM Trukkurinn
skrifað mánudagur, 29. október, 2012
Chevrolet-Spark Útvarpsstöðin FM 957 fékk nýlega afhentan Chevrolet Spark. Bíllinn hefur slegið í gegn hjá starfsfólki stöðvarinnar og hefur fengið nafnið FM Trukkurinn. Hann vekur hvarvetna athygli fyrir flott útlit þar sem hann er á ferðinni og boðar fagnaðarerindi um topp tónlist.
Á þessari slóð er hægt að hlusta á hljóðbrot úr þættinum FM 95BLÖ þar sem félagarnir Auðunn Blöndal og Hjörvar Hafliðason kynna Sparkinn fyrir aðdáendum stöðvarinnar.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag