Fjöldi gesta á Opel sýningu
skrifað þriðjudagur, 30. september, 2014

Fjöldi fólks lagði leið sína til okkar um helgina í tilefni þess að fyrirtækið fagnar því að hafa tekið við Opel umboðinu á Íslandi. Þýski sendiherrann Thomas Hermenn Meister og Joachim Sell, yfirmaður alþjóðadeildar Opel, heiðruðu samkomuna og ávörpuðu gesti.
Viðtökurnar fóru framúr okkar björtustu vonum og mikil ánægja er hér á bæ með hvernig til tókst.
Sýningarhelgina mættu hátt í tvö þúsund manns, bæði á Tangarhöfðann og í útibú okkar í Reykjanesbæ, til að forvitnast um nýjustu bílana frá Opel og samfagna okkur með þessi tímamót í starfsemi fyrirtækisins.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september