Fjölmenni fagnar verðlækkun hjá Benna
skrifað mánudagur, 6. mars, 2017
Fjölmenni fagnar verðlækkun hjá Benna Bílabúð Benna kynnti fyrir helgi ákvörðun um verðlækkun á öllum nýjum bílum, dekkjum og varahlutum, vegna styrkingar krónunnar.
Verðlækkunin er mismunandi eftir tegundum og vöruflokkum, en getur numið umtalsverðum upphæðum. Fyrirtækið sló upp stórsýningu á nýju bílunum á laugardaginn þar sem lækkuð verð voru frumsýnd með pompi og prakt. Fjöldi manns kom í heimsókn til að skoða kjarabótina frá fyrstu hendi, þáðu veitingar og tóku gæðabílana frá Opel og SsangYong til kostanna.
Eldri fréttir
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur