Volt lækkar um hálfa milljón
Volt
skrifað þriðjudagur, 13. ágúst, 2013
byrjar 13. ágú 2013

Vinsældir rafbílsins fara vaxandi í heiminum og að sama skapi hefur samkeppnin aukist til muna á rafbílamarkaðnum. General Motors eru framleiðendur Chevrolet Volt rafbílsins margverðlaunaða, og þar er ekkert gefið eftir í samkeppninni. Það á bæ hafa menn ákveðið að lækka verðið á Volt rafbílnum um sem nemur hálfri milljón íslenskra króna.
“Við höfum gert ráðstafanir sem gera okkur kleift að láta viðskiptavini okkar njóta 500 þús. króna lækkunarinnar strax ”, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi. “Við finnum fyrir vaxandi áhuga hérlendis, enda er Volt, flaggskip rafbílanna, einsog skapaður fyrir íslenskan markað”. Chevrolet Volt kostar nú 6.990 þús.
Eldri fréttir
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning
-
01. nóv 2021Öflugusta hraðhleðslustöð landsins opnuð
-
15. jún 2021Nýr Rexton frumsýndur
-
20. maí 2016Frumsýning á SsangYong Tivoli