Framúrskarandi fyrirtæki 2014
skrifað mánudagur, 23. febrúar, 2015
Við erum stolt af því að segja frá því að Bílabúð Benna er á meðal 1,7% af skráðum fyrirtækjum á Íslandi sem uppfylla skilyrði Creditinfo um styrk og stöðugleika til þess að öðlast tilnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki.
Við erum þakklát fyrir þessa viðurkenningu og tileinkum hana viðskiptavinum okkar og frábæru starfsfólki. Bílabúð Benna er fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfrækt frá árinu 1975 og verður því 40 ára á þessu ári.
Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtækin að uppfylla strangt gæðamat byggt á faglegum kröfum og greiningu Creditinfo.
Meðal skilyrða:
- Hefur skilað ársreikningi til RSK síðastliðin þrjú ár.
- Líkur á alvarlegum vanskilum þess eru minni en 0,5%.
- Ársniðurstaða hefur verið jákvæð þrjú ár í röð.
- Eiginfjárhlutfall 20% eða meira þrjú rekstrarár í röð.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag