Nýr Rexton frumsýndur
skrifað þriðjudagur, 15. júní, 2021
byrjar 11. jún 2021

Það er skammt stórra högga á milli hjá Bílabúð Benna. Nú á dögunum kynnti fyrirtækið til sögunnar, Mokka-e, nýjan 100% rafbíl frá Opel. Í kjölfarið sigldi frumsýning á nýjum Tivoli og nú er það Rexton, flaggskipið frá SsangYong verksmiðjunum.
Rexton hefur leitt sókn SsangYong á markaðnum, enda hafi sérfræðingar hjá virtum fagritum keppst við að hlaða hann lofi undanfarin ár. Því hafi síðan margsinnis verið fylgt eftir með því að sæma hann titlunum „Jeppi ársins“ og „Bestu kaup ársins.“ Þá kemur fram að nýr Rexton birtist nú endurhannaður að stórum hluta til og bent er á annað, sem er ekki síður mikilvægt; Rexton er enn aflmeiri og tæknivæddari en áður.
Eldri fréttir
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning
-
01. nóv 2021Öflugusta hraðhleðslustöð landsins opnuð
-
20. maí 2016Frumsýning á SsangYong Tivoli
-
27. maí 2021Frumsýning á Opel Mokka-e