Frumsýning á Opel Crossland X Aktiv gekk vonum framar
skrifað þriðjudagur, 19. febrúar, 2019
Opel Crossland X í Aktiv útgáfu Síðastliðinn laugardag frumsýndum við Opel Crossland X í Aktiv útgáfu með vel útilátnum vetrarpakka. Sýningin gekk vonum framar og greinilegt að margir eru áhugasamir um Crossland X.
Aktiv pakkinn inniheldur:
• Aukin veghæð
• Toyo harðskelja vetrardekk
• Skíðabogar
• Vetrarmottur
• Kaupauki. Árskort á skíðasvæði
Við þökkum öllum sem heimsóttu okkur á laugardaginn kærlega fyrir komuna.
Nánari upplýsingar um Opel Crossland X finnur þú HÉR
Eldri fréttir
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí