Frumsýnum Opel Astra Station

Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið hjá Opel og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði.
Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa þýsku Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslum af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn munum við frumsýna station gerðina, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin af honum er virkilega spennandi kostur.“
Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum,
Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00.
Allir velkomnir.
Skoða Opel Astra Sports Tourer
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september