Fyrsti Corsinn 2015
Spennandi Opel leikur á K-100

Opel Corsa hefur notið fádæma vinsælda í 32 ár og hefur fram til þessa selst í yfir 12 milljónum eintaka. Opel frumsýndi fimmtu kynslóðina af Corsa í París nú á dögunum.
Hann vakti óskipta athygli fyrir frísklega hönnun sem geislar af leik- og litagleði og er pakkfullur af skemmtilegum nýjungum sem auka öryggi og akstursánægju. Nú standa Bílabúð Benna og K-100 fyrir Opel leiknum „ Hver fær fyrsta Korsinn 2015“. Fólk skráir þig á facebook síðu Opel á Íslandi eða á facebook síðu K-100 og átt möguleika á að vera fyrsti Íslendingurinn sem ekur spánýjum Opel Corsa hér á landi – og við erum að tala um frí afnot af bílnum í þrjá mánuði. Auk þess eru dregnir út aukavinningar vikulega. Vertu klár fyrir fyrsta Corsinn 2015. Við drögum hann út 12. desember.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september