Gúmmí og grill í nýjum dekkjalager BB
skrifað föstudagur, 22. mars, 2013
DSC01687 Dekkjavertíð sumarsins er í uppsiglingu og nýlega tók Bílabúð Benna í notkun nýjan dekkjalager að Klettagörðum 21. Af því tilefni bauð Dekkjadeild Bílabúðar Benna starfsmönnum á hjólbarðaverkstæðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu, sem eru í viðskiptum við Bílabúð Benna, til grillveislu fimmtudagskvöldið 21. mars.
Jafnframt stóð verslun Bílabúðar Benna fyrir kynningu á vörum sem henta hjólbarðaverkstæðum sem bjóða upp á smáviðgerðir. Mikil stemning var ríkjandi hjá boðsgestum sem fjölmenntu í „gúmmígrillið“ og tóku vel á því.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag