Dregið í happdrættisleik Bílabúðar Benna
Undanfarna mánuði hafa allir sölubæklingar Chevrolet verið merktir með happanúmeri og gilt sem happdrættismiðar í Happdrætti Bílabúðar Benna. Bæklingarnir hafa verið í dreifingu í sýningarsal Chevrolet, í verslun Bílabúðar Benna og á sýningum Bílabúðar Benna víða um land í vor og sumar.
Nú hafa eftirfarandi 10 númer verið dregin út:
1.vinningur: Afnot af Chevrolet Spark í 6 mánuði. Vinningsnúmar: 5052
2. vinningur: Eldsneyti frá Skeljungi að verðmæti kr. 100.000 Vinningsnúmer: 6157
3.-5. Vinningar: Fjögur Toyo dekk að verðmæti allt að kr. 70.000 Vinningsnúmer: 1247 – 1852 – 5064
6.-10. Vinningar: Inneign í verslun Bílabúðar Benna að verðmæti kr. 25.000 Vinningsnúmer: 7328 – 2466 – 1988 – 5070 - 2750
Hægt er að vitja vinninga í sýningarsal Chevrolet, Tangarhöfða 8.
Vinningshafar eru beðnir um að hafa, Áfram veginn 2012, Chevrolet bæklingana með happanúmeri sínu meðferðis.
Starfsfólk Bílabúðar Benna óskar vinningshöfum innilega til hamingju.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag