Halló Stykkishólmur!

skrifað laugardagur, 25. maí, 2013
stykkisholmurstykkisholmur

Við verðum á ferðinni í sumar. Sunnudaginn 26. maí, milli kl. 12 og 16 sláum við upp sýningu á Olís planinu í Stykkishólmi. Til sýnis verða nýjustu gæðagripirnir frá Chevrolet sem notið hafa mikilla vinsælda hjá landsmönnum vegna glæsilegrar hönnunar, sparneytni og hagstæðs verðs. Auk þess munum við skarta glænýju eintaki af ofurjeppanum Porsche Cayenne diesel, sem á engan sinn líkan.