Hilmir Snær fær verðlaunagrip
skrifað miðvikudagur, 18. nóvember, 2015
Þó að leikarinn góðkunni, Hilmir Snær Guðnason, sé ýmsu vanur þegar verðlaun og viðurkenningar eru annars vegar, þá getur hann alltaf á sig blómum bætt.
Á dögunum tók Hilmir við verðlaunagripnum Opel Corsa, en bíllinn sá er handhafi Autobest 2015 verðlaunanna og þar með titilsins eftirsótta “Best Buy Car of Europe 2015”.
Það má því segja að tveir vanir hafi átt sviðsljósið í Opel-salnum og við fengum að smella mynd af þessum verðlaunahöfum við það tilefni.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag