Hringakstursæfingar á Kvartmílubrautinni
Alla miðvikudaga í sumar kl 18:00
skrifað fimmtudagur, 2. maí, 2024
byrjar 02. maí 2024

Bílabúð Benna vill minna alla Porsche eigendur sem eiga keppnisbíla með grænum númeraplötum
að á hverjum miðvikudegi í sumar fara fram hringakstursæfingar á Kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni kl 18:00.
Við mælum eindregið með þessum frábæru æfingum og hvetjum alla eigendur til að mæta oftar en einu sinni og til að læra almennilega á akstureiginleika sinna bíla til að hámarka Porsche upplifunina.
Kær kveðja, starfsfólk Bílabúðar Benna
Eldri fréttir
-
20. ágú 2025Vegna frétta um innkallanir á bílum vegna loftpúða
-
15. ágú 2025Benni lækkar verð á nýjum bílum
-
28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
-
19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar