Hvítasunnuhelgin

skrifað 10. jún 2011
Hvítasunnuhelgin

Lokað er í öllum deildum Bílabúðar Benna á morgun laugardag 12. júní og mánudaginn 13. júní.  

Við mætum aftur, úthvíld eftir langa helgi, þriðjudaginn 14. júní.

Chevrolet - alltaf í golfinu
Chevrolet er einn af styrktaraðilum GSÍ í sumar og virkur þátttakandi í Eimskipsmótaröðinni.
Vestmannaeyingar og gestir þeirra geta því notið þess að skoða Chevrolet bílana okkar á Vestmannaeyjavelli, þar sem fram fer önnur umferð í Eimskipsmótaröðinni, nú um helgina. Upplýsingar um Chevrolet bílana eru á staðnum og ef frekari spurningar vakna verða sölumenn okkar mættir í Chevrolet salinn á þriðjudaginn til að svara þeim.  

Við óskum ykkur góðrar hvítasunnuhelgar og biðjum alla að fara varlega í umferðinni.