Ísland vill sjá þig - aftur!
Bílabúð Benna endurtekur sumarleikinn.
skrifað fimmtudagur, 6. maí, 2021
byrjar 06. maí 2021
Nú sér fyrir endann á Covid ástandinu og kominn ferðahugur í landann sem aldrei fyrr.
Bílabúð Benna styður íslenska ferðaþjónustu í góðu samstarfi við Fosshótel og Orkuna. Við endurtökum sumarleikinn frá í fyrra og bjóðum frábær tilboðsverð á völdum notuðum bílum og sem fyrr fylgja með verðmætir kaupaukar: Sjö nætur á Fosshótelum um land allt, að andvirði 210.000 kr. og 50.000 kr. eldsneytiskort sem gildir á 65 stöðvum Orkunnar um land allt. Þá verður dreginn út óvæntur glaðningur vikulega sem fellur í skaut eins heppins kaupanda.
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar í Notuðum bílum, þeir bíða spenntir eftir bjóða þér góðan díl á notuðum bíl.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag