Íþróttamaður ársins ekur Bíl ársins.
skrifað miðvikudagur, 20. apríl, 2016

Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín ótal verðlaunum. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast.
Nú hefur Bílabúð Benna, umboðsaðili Opel á Íslandi, tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Olympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum glænýja, Opel Astra, milli þess sem hún æfir sundtökin.
Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk.
Eldri fréttir
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche