Jólaleikur Opel í Kringlunni
skrifað mánudagur, 16. nóvember, 2015

Við hjá Bílabúð Benna erum komin í jólaskap og okkur langar til að deila gleðinni með Jólaleik Opel.
Þú tekur þátt með því að svara laufléttum spurningum. Við höfum komið fyrir glæsilegum Opel Corsa í Kringlunni.
Þar verður hægt að vera með til 23. nóvember. Þá má áfram taka þátt til 18. desember, í sýningarsölum Opel í Reykjavík og í Reykjanesbæ sem og á Facebook síðu Opel á Íslandi.
Föstudaginn 18. desember drögum við út 10 körfur með glæsilegum jólakræsingum.
Eldri fréttir
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche