Klikkuð Black Friday vika frá 22. – 29. nóvember.
skrifað föstudagur, 22. nóvember, 2019
Undanfarin ár hefur Black Friday dagurinn verið að festa sig í sessi á Íslandi og hafa fyrirtæki keppst við að bjóða viðskiptavinum sínum betri kjör með margvíslegan hætti.
Í ár lendir Black Friday á föstudeginum 29. nóvember. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að fyrirtækið hafi ákveðið að taka forskot á sæluna og halda upp á Black Friday í heila viku. Allan þann tíma, frá 22. nóvember til 29. nóvember, verður boðið upp á verulega góð afsláttartilboð á notuðum bílum í eigu fyrirtækisins.
Hluti af leiknum er “Bíl dagsins” sem lækkar um 50 – 100 þúsund krónur á klukkustund yfir daginn. Það er verulega klikkað.
Sjáðu Black Friday tilboðin HÉR
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag