Langur bíladagur í Reykjanesbæ 17. nóvember

1000 l kaupauki af eldsneyti, tilboð á notuðum bílum, afsláttur af vetrardekkjum, reynsluakstursleikur.

skrifað fimmtudagur, 15. nóvember, 2012
reykanesb_husnaedireykanesb_husnaedi

Bílabúð Benna og Nesdekk í Reykjanesbæ taka veturinn með trompi og bjóða Suðurnesjabúum á langan bíladag laugardaginn 17. nóvember. Margt áhugavert verður í gangi allan daginn:

1000 lítra kaupaukar með nýjum Chevrolet Cruze, kjarakaup á bílaleigubílum í ábyrgð, sértilboð á notuðum bílum, afsláttur af vetrardekkjum og umfelgunum ásamt sértilboði á rúðuþurrkum og - vökva. Auk þess verður á staðnum ókeypis léttþrif á bílum sýningargesta. Þeir sem reynsluaka Chevrolet í nóvember lenda í verðlaunapotti og geta unnið 100 lítra af bensíni. Kaffi og með því verður á boðstólum. Allir hjartanlega velkomnir á Njarðarbraut 9 í Reykjanesbæ.

langur_laugardagur