Fjör í Reykjanesbæ
skrifað miðvikudagur, 21. júní, 2017

Bílabúð Benna, Reykjanesbæ, fagnar sumrinu með Suðurnesjamönnum á löngum fimmtudegi, 22. júní.
Á staðnum verður glæsilegt úrval af bílum frá fyrirtækinu og boðið uppá spennandi tilboð og ljúfar veitingar.
Gestir eiga því von á góðu; Sumarævintýri SsangYong, með kaupaukum og ferðavinningum verður í fullum gangi, sértilboð á völdum bílum frá Opel og lúxusbílar frá Porsche á svæðinu.
Grillaðar pylsur og gos verða í boði milli kl. 16:00 og 21:00.
Fólk er hvatt til að mæta og gera sér glaða stund á löngum fimmtudegi hjá Bílabúð Benna, Njarðarbraut 9.
Allir eru velkomnir.
Nánari upplýsingar um Sumarævintýri SsangYong finnur þú HÉR
Nánari upplýsingar um Opel finnur þú HÉR
Nánari upplýsingar um Porsche finnur þú HÉR
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september