Líf og fjör á Chevrolet daginn
skrifað þriðjudagur, 15. október, 2013

Haldið var uppá Chevrolet daginn laugardaginn 12. október. Bílabúð Benna bauð Chevrolet eigendur sérstaklega velkomna og þeir létu ekki bjóða sér það tvisvar og fóru viðtökurnar fram úr björtustu vonum okkar. Heilu fjölskyldurnar mættu með Chevrolet bílana sína til okkar í Reykjavík og í Reykjanesbæ og þáðu ókeypis vetrarskoðun, margs konar sértilboð á bílavörum og hressandi glaðning í leiðinni.
Við þökkum kærlega fyrir frábæran dag og óskum öllum Chevrolet eigendum velfarnaðar í umferðinni í vetur.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september