Mótorhaus - Porsche þáttur

skrifað þriðjudagur, 23. janúar, 2018
MótorhausMótorhaus

Strákarnir í Mótorhaus fóru nýverið til Malaga á Spáni til að prufa þrjá nýja bíla frá Porsche.

Þeir fengu að upplifa Porsche Panamera Turbo S E-hybrid Sport Turismo, 718 Boxter GTS og 718 Cayman GTS. Við mælum með Mótorhaus.