Nýr Macan frumsýndur á laugardag
Frá kl 12-16 á Krókhálsi 9
skrifað þriðjudagur, 24. september, 2024
Nýr Macan Næstkomandi laugardag frumsýnum við nýja kynslóð af Porsche Macan.
Nýr Macan er 100% rafknúinn, fjórhjóladrifinn, hlaðinn tæknibúnaði og fyrsta flokks þægindum. Hann kemur í þremur útfærslum; Macan 4, Macan 4S og Macan Turbo.
Allar útfærslur koma með 100 kWh rafhlöðu og eru með allt að 2.000 kg dráttargetu. Hleðslugetan er afar öflgu en hann er um 21 mínútur frá 10 - 80% hleðslu, í hraðhleðslustöð. Aflið leinir ekki á sér en Macan 4 er 408 hestöfl og Turbo er 639 hestöfl.
Verðlisti Macan Smelltu hér
Heimasíða Macan á Porsche.is Smelltu hér
Umfjöllun Morgunblaðsins Smelltu hér
Myndband Horfa
Eldri fréttir
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars
-
21. des 2023Opnunartími yfir jól og áramót