Nýr Rexton frumsýndur

skrifað mánudagur, 7. janúar, 2019
NÝR SsangYong RextonNÝR SsangYong Rexton

Þér er boðið á frumsýningu.

Nýr SsangYong Rexton verður frumsýndur í sýningarsal SsangYong Krókhálsi 9, laugardaginn 12. Janúar milli kl. 12-16.
Við hlökkum til að taka vel á móti þér og þínum.